STARFSFÓLK

Við vinnum fyrir þig

steinn.jpg

STEINN SIGRÍÐAR FINNBOGASON

Lögmaður

Menntun

Réttindi héraðsdómslögmanns 2009
Meistaragráða í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík 2008
Skiptinám við Kaupmannahafnarháskóla, vorönn 2007

BA-gráða í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík 2006

Starfsferill
Stofnandi TRAUST services lögmannsþjónustu 2011
Fulltrúi hjá Lagastoð lögfræðiþjónustu 2008 – 2011
Lögreglan, sumar 2005
Rannsóknarstarf hjá Fjármálaréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, sumar 2004