Starfssvið
Traust Legal sinnir allri almennri lögmannsþjónustu. Þjónusta okkar felst meðal annars í ráðgjöf, samningagerð, milligöngu og málflutningi.
Meðal þeirra verkefna sem sinnt er á stofunni eru
-
Félagaréttur
-
Endurskipulagning fyrirtækja
-
Veðréttur
-
Skattaréttur
-
Hugverkaréttur
-
Upplýsingatækni
-
Evrópuréttur
-
Eignaréttur
-
Dánarbússkipti
-
Verjendastörf
-
Fasteignakauparéttur
-
Fjöleignarhúsamál
-
Skipulags- og byggingarmál
-
Innheimtumál
-
Leiguréttur
-
Vátryggingaréttur
-
Stjórnsýsluréttur
-
Eignaumsýsla
-
Vinnuréttur
-
Erfðaréttur